
3 days ago
7.þáttur - Spjall við keppendur og uppgjör (Höskuldarviðvörun)
Þá er komið að lokaþættinum sem verður helgaður keppendum okkar. Því miður voru Kristjana og Daníel vant við látin en Jóhann & Askur og Ólafur & Guðrún mættu eldhress. Nú þegar keppni er lokið spyrjum við þau um reynslu þeirra úr þáttunum og lífið eftir keppnina. Takk kærlega fyrir áhorfið og hlustunina í þessari þáttaröð og við sjáumst í þeirri þriðju!
Umsókn fyrir næstu seríu fer fram hér: https://stod2.is/vfm - Þetta gæti breytt lífi ykkar!