
Monday Apr 14, 2025
5.þáttur - Björn Berg: Forðastu að stofna framtíðarsjóð í nafni barnsins
Það eru fáir eins fróðir um persónuleg fjármál og sjálfur Björn Berg sem mætti til okkar og úr varð tæpur klukkutími af umræðum um hin ýmsu málefni. Við ræddum allt frá framtíðarreikningum barna til lífeyrismála og því er þessi þáttur fyrir fólk á öllum aldri. Sannkölluð virðissprengja í þætti dagsins!
Þátturinn er í boði:
Aukakrónur
Bónus
Aurbjörg
Pálsson fasteignasala
Hopp