Viltu finna milljón?

Viltu finna milljón eru fjármála- og fræðsluþættir á Stöð 2. Þáttarstjórnendur eru Hrefna og Arnar Þór Ólafsson.

Listen on:

  • Podbean App

Episodes

5 days ago

Í þessum fyrsta þætti af Viltu finna milljón hlaðvarpinu förum við yfir keppendur annarar seríu og skyggnumst bakvið tjöldin. Við fengum til okkar þau Venný og Hörð sem báru sigur úr bítum í fyrstu seríu þáttanna en þau eru á áhugaverðri vegferð og hafa ekkert gefið eftir síðan þau luku keppni. Eitthvað fyrir alla í þessum fyrsta þætti!
Þættirnir eru í boði:Aukakrónur BónusAurbjörg Pálsson fasteignasala Inkasso

Copyright 2025 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125